Til að búa til tölvuleik þarf kunnáttu. Þessa kunnáttu geta áhugasamir sótt víða, meðal annars í gegnum íslenska eða erlenda skóla, með því að sækja námskeið eða reyna að læra sjálfur með leiðbeiningum úr bókum eða af netinu. Hér er samansafn af tenglum yfir nokkur tól sem gagnast vel við tölvuleikjagerð, bæða fyrir byrjendur og lengra komna.

LEIKJAVÉLAR

Fusion

GameMaker Studio

Stencyl

RPG Maker

Unity

.

MYNDVINNSLA

GIMP

.

LEIÐBEININGAR

Pixel Prospector