Leikjasafn.is inniheldur námsefni á framhaldsskólastigi sem tengist tölvuleikjum.
Kennarar geta nálgast kennarahandbók með því að senda póst á bjarkikennari(at)gmail.com.

Höfundur efnis er Bjarki Þór Jónsson, tölvuleikjafræðingur.
Allar ábendingar og athugasemdir eru vel þegnar bjarkikennari(at)gmail.com.

Sérstakar þakkir fá Erla Jónasdóttir, Alexandra Ninja Bjarkadóttir, Tryggvi Hrólfsson, Daníel Páll Jóhannsson og Ólafur Waage.

Efnið er varið höfundarrétti og má ekki taka efni af Leikjasafn.is án leyfi höfundar. Frjálst er að nota efnið til kennslu.

Verkefnið er styrkt af Þróunarsjóði námsgagna mennta- og menningarmálaráðuneytisins.

Leikjsafn.is

1. útgáfa – 30. september 2015